
Tekk borstofuborð TORBJÖRN AFDAL
Erum með i vinnslu laglegt tekk borðstofuborð hannað af Torbjørn Afdal fyrir Bruksbo, um 1960 + -
Borðið er aðeins rúnnað með 2 stækkunarplötur. Samtals um 180cm full stækkað annars 110 × 110cm. Borð fyrir 4 - 8 eftir stólabreidd.
Fallegir niðumjókkandi tekk fætur ásamt gegnheilu tekki á kannti.. Áhugi ? Hafðu samband.



