
D5 TEKK SKENKUR -VALBJÖRK
HANN ER TILBÚINN.
D5 tekk skenkur sem framleiddur var hjá VALBJÖRK Akureyri 1970 +
Efni: Burma tekk - forstykki á geirnegldum skúffum er gegnheilt tekk með fallegu bogaformuðu handgripi ofan og neðan. 3 góðar útdragenlegar hillur og 1 færanleg. Hægt að bæta við hillu.
Nú hefur þessi fallegi skenkur fengið andlitslyftingu og lítur nánast út eins og daginn sem hann fór af verkstæði Valbjarkar.
Stærð 180 ×45 xh85cm
Arne Vodder er talin vera sá er hannaði/ teiknaði því að á þessum árum var nokkuð um að fyrirtæki hér á landi leituðu eftir framleiðsluleyfi á ýmsum húsgögnum frá þekktum dönskum hönnuðum og má þar t.d nefna stólin BUKKINN eftir Hans Wegner sem einmitt Valbjörk framleiddi.
VERÐ tilboð.









