Niels Koefod Borð og stólar 60s
Niels Koefoed fyrir Koefoeds Hornslet trésmiðju um 1960+
Borðstofuborð ásamt 2 48cm stækkunarplötum með nefi. Stæð ca 160 / 210 /260 x 105cm sem er gott 12 -14 - 16 manna borð eftir stólabreidd þar sem fætur eru Y laga undir miðju á borði. Stólar " Eva ", hannað af Niels Koefoed fyrir Koefoeds Hornslet trésmiðju um 1960+ Stólarnir eru 6 úr rósaviði og klæddir upprunalegu efni. Tréverk er í góðu ástandi. Hátt bak þessum stólum veitir góðan stuðning við bakið og gerir þá auðþekkjanlega sem skandinavíska hönnun sem er svo eftirsótt í dag.
