
Kai Kristiansen Model 31 tímalaus hönnun.
Þessi Model 31 tekk borðstofustóll er einn þekktasti borðstofustóll Kai Kristiansen . Tímalaus hönnun - bogadregið bak flottar línur og umfram allt gott að sitja í. Þessi er oft kallaður A 31 hannaður af Kai K um 1956 fyrir Schou-Andersens Møbelfabrik. Stólarnir eru 4 og er tréverk í mjög góðu ástandi. Undirborðar og svampur í setu hefur verið endurnýjað og klætt með vegan leðri -klæðning á bak boga er orginal. Stærð D:48cm x H: 76cm x B:50cm Ástand gott
Stólana er hægt að fá eins og þeir eru nú - eða klædda með svart leður á setu og baki. Nánari uppl, hafið samband.
Model 31 is one of the most well-known chairs designed by Kai Kristiansen. Classic chairs with curved backrest, crooked angles, straight lines. The A-frame model 31 dining chairs were designed by Kai Kristiansen in 1956 for Schou-Andersens Møbelfabrik.
Condition: Used - Good
Dimensions: D:48cm x H: 76cm x W:50cm
Designer: Kai Kristiansen




