
HRINGLAGA TEKK BORÐSTOFUBORÐ 125cm
Tekk borðstofuborð hannað af Tornjørn Avdal um 1965 + -. Stærð 125cm O + 2 x 50cm stækkanir samtals 175 cm eða 225cm. Yfirborð á borðinu var "ónýtt" þegar það kom í okkar hendur. Djúpar rispur og gegnum pússað á nokkrum stöðum. En þar sem grunnur borðs , brautir - fætur og ekki síður vitað um hönnuð var lagt í vinnu við endurbætur. Fyrst var að að finna tekk (teak) spón og aðstöðu til að komast í þykktar pússningavél og spónlagninga pressu. Þega þetta var fundið var hafist handa og nú getur þú séð útkomuna. Glæsilegt borð sem svo sannarlega hefur fengið andlitslyftingu. Ástand nú mjög gott. V laga fótastell sem fylgir plötu þegar stækkun er notuð gerir það að meira pláss er fyrir stóla.
Borðið er gott 5 -6 manna óstækkað en 10 - 12 manna.með 2 stækkanir eftir stólabreidd.
Verð tilb.







